Afrísk sætkartöflusúpa

Afrísk sætkartöflusúpa

1 msk ólífuolía

1 meðalstór laukur

2 rifin eða pressuð hvítlaukslauf

2 tsk rifin engiferrót

1/2 msk cumin

1/2 msk kóríander duft

1/2 tsk kanill

1/8 tsk malaður negull

400 gr tómatar (ein dós)

ein stór sæt kartafla (300 g)

2 gulrætur

1 líter vatn

1 tsk salt

1 grænmetisteningur

1-2 msk hnetusmjör

cayenne pipar eftir smekk

Allt grænmeti er grófsaxað. Mýkja lauk í olíunni, bæta við kryddum og grænmeti og hita í nokkrar mínútur. Bæta við vatni og grænmetistening. Sjóða í 30-40 mín og mauka súpuna síðan ásamt hnetusmjöri.

upprunalega uppskrift má finna hér: http://allrecipes.com/recipe/african-sweet-potato-and-peanut-soup/