Djöflaegg með avocado fyllingu

Djöflaegg með avocado fyllingu

4 harðsoðin egg:

1 avocado

1 rifið hvítlauksrif

smá rautt chili

1/4 tsk salt

Harðsoðin egg skorin í tvennt og helmingurinn af rauðunum er maukuð saman við avocado, salt, rifið hvítlauksrif og smátt saxað chili.

Setjið fyllinguna í sprautupoka og setjið aftur í eggjahvítuna. Það má skreyta með paprikukryddi.