Blóðugur hrekkajvökukokteill

Blóðugur hrekkajvökukokteill

Gerir 2 drykki:

40 ml Vodki

30 ml Triple sec

30 ml ferskur appelsínusafi

60 ml sódavatn

10 ml hindberjasíróp

1 appelsína fyrir skraut

Einnota plastsprauta fyrir hvert glas

Hindberjasíróp:

2 bollar fersk hindber, maukuð og síuð

hita hindberjavökvann með 1/4 bolla af sykri

Leyfið blöndunni að kólna og geymið í kæli

Byrjið á að setja klaka, Vodka, Triple sec og appelsínusafa í hristara. Hristið vel og síið í tvö glös. Hellið sódavatni yfir.

Dragið upp 5 ml af hindberjasírópi í plastsprautu og setjið í hvert glas.