Bloody Mary

Bloody Mary

Þessi klassíski hrærði kokteill er vel þess virði að prófa.

3 cl vodki

12 cl tómatsafi

1,5 cl sítrónusafi

2-3 skvettur Worchestershire sósa

tabasco sósa

sellerísalt

pipar

Setja pipar, sellerísalt, Tabasco og Worchestershire sósu í glas og hella tómatsafa, vodka og sítrónusafa yfir ásamt klaka.

Hræra varlega saman. Bera fram með sellerístöngli og sítrónusneið.

Glas: Highball glas