Blúndulengjur

Blúndulengjur

200 g smjör

2 1/2 dl sykur

6 dl haframjöl

2 msk hveiti

3 msk síróp

2 msk rjómi

150 g suðusúkkulaði

Bræða smjör og öllu nema súkkulaði sett saman við í pottinn.

Flatt út á bökunarpappísrklæddri plötu.

Baka í miðum ofni í 15 mínútur við 200°c. Skera kökurnar í tígla/lengjur og bræða súkkulaði og dýfa einu horni ofan í eða látið brætt súkkulaðið drjúpa yfir endann á hverri köku með skeið.