Chili sulta

Chili sulta
(1)

3 rauðar paprikur

5-10 rautt chili

1 1/2 bolli borðedik

1 kg sykur

gult melatín

Chili soðið örstutt í vatni. Paprikur og chili fræhreinsað. Sett í matvinnsluvél og maukað. Hellt í pott, sykri og ediki bætt útí og soðið þar til sykurinn leysist upp. Hleypirinn settur útí (hann leysist hratt upp) sett á 5-6 krukkur.

Athugasemdir

  • 6/29/2025 2:20:01 PM

    [Nafnlaust]

    Mjóg góð