Eplalummur

Eplalummur
(1)

1-2 egg

2 1/2 dl mjólk

1 msk hunang

2 1/2 dl hveiti (140 g)

1 tsk lyftiduft

1-2 tsk vanilludropar eða bragðbæta með kanil eða jafnvel steyttum kardimommum

2-3 msk smjör

1 stórt rifið epli

Slá egg, mjólk og hunang saman. Blanda þurrefunum saman og steikja litlar lummur. Bera fram með hlynsírópi og ferskum berjum.

Athugasemdir

  • 1/8/2016 4:05:55 PM

    Jón Hrafnkell Árnason

    eg vilt gera þessa eplalummur um helgina