Heit ávaxtabaka

Heit ávaxtabaka
(1)

1 dós kokteilávextir

1 bolli sykur

1 egg

1 bolli hveiti

1 tsk natron

1/4 tsk salt

Ofaná:

1/2 bolli púðursykur

1/2 bolli kókos

Forhitið ofninn í 190°c.

Ávextir settir í botninn á eldföstu móti en safinn er settur í skál ásamt öllu öðru sem er hrært vel saman og síðan hellt yfir ávextina. Púðursykur og kókos stráð yfir og bakað í 35-45 mín.

Athugasemdir

  • 4/7/2024 2:13:16 PM

    þórður þórðarson

    vantar bökunarhitann

  • 4/10/2024 3:11:45 PM

    Erla Steinunn

    Takk kærlega fyrir ábendinguna Þórður, ég er búin að laga uppskriftina núna ;)