Hummus
1 dós kjúklingabaunir
1 hvítlauksgeiri
2 msk tahini
3 msk sítrónusafi
1/2 dl ferskur appelsínusafi
1 tsk cumin
smá klípa maldon salt
1 tsk sojasósa
1/2 tsk paprika
pipar eftir smekk
Mauka allt í matvinnsluvél og smakka til með salti og pipar. í lokin má bæta við örlítilli skvettu af ísköldu vatni og leyfið matvinnsluvélinni að ganga í 1-2 mínútur í viðbót til að fá enn mýkri áferð. Geymist í lofttæmdum umbúðum í u.þ.b. viku.