Ítalskar kjötbollur

Ítalskar kjötbollur
(1)

500 g hakk

1 laukur

1 dl fersk steinselja

1 egg

2-3 msk tómatpúrra

1 msk Worchestershire sósa

2 ristaðar raspaðar brauðsneiðar

salt og pipar

Fínsaxa lauk og steinselju án stilka. Blanda við allt hitt og móta kúlur. Velta upp úr smá hveiti og steikja upp úr smá olíu. Hella pastasósu yfir og bera fram með spaghetti.