Jalapeño brauð f. brauðvél

Jalapeño brauð f. brauðvél
(1)

1 bolli volgt vatn

1 tsk salt

2 msk sykur

1/2 bolli rifinn ostur

6 msk fínsaxað jalapeño

3 bollar hveiti

1/2 msk þurrger

Allt sett í brauðvél og látið bakast á basic prógrammi.