Jarðarberja daquiri

Jarðarberja daquiri

6 cl romm

safi úr 1/2 límónu

1 tsk flórsykur

4 jarðarber (frosin til að gera krap)

smá klaki

Romm, sítrónusafi, jarðarber og flórsykur er sett í blender ásamt ísmolum og blandað svo úr verður krap.

Borið fram í kokteilglasi skreytt með jarðarberi.