Kanil og rúsínubrauð (brauðvél)

Kanil og rúsínubrauð (brauðvél)

1 tsk ger fyrir brauðvélar

400 g hveiti (strong)

2 tsk sykur

2 tsk kanill

1 tsk salt

2 egg

75 g smjör

1 dl mjólk

1 dl vatn

150 g rúsinur

(hægt að gera þetta mjólkurlaust með smjörlíki og nota 2 dl af möndlumjólk í stað vatns og mjólkur)