Kanilkaka

Kanilkaka
(2)

250 g sykur

90 g smjör brætt

4 dl súrmjólk (eða 3,5 dl möndlumjólk og 1 tsk edik)

300 g hveiti

3 tsk kanill

1,5 tsk matarsódi

Hræra saman sykur og smjör, bæta þurrefnum út í, svo súrmjólk.

Hella deigi í smurt brownies form og baka í ca 30 mín við 200°C eða setja í muffins form og baka í ca 20-25 mín.

Kaffikrem:

40 g smjör

200 g flórsykur

1,5 tsk vanillusykur

3 msk kakóduft

2-3 msk sterkt kaffi

Hræra öllu saman, bæta kaffinu við þar til kremið er passlega þykkt.