Klístraðar cornflakes kökur

Klístraðar cornflakes kökur
(4)

Ég er hrifnari af þessari súkkulaðilausu útgáfu af þessum klassísku barnafmælis sykurbombum.

100 g smjör eða smjörlíki

200 g síróp

1-2 tsk kakó

1-2 bollar cornflakes

Setja smjör, síróp og kakó í pott og láta krauma. Hella cornflakes út í og hræra vel. Setja í pappaform og láta kólna.

Athugasemdir

 • 3/19/2015 7:42:24 PM

  Bjöggi

  Næs

 • 6/26/2015 4:04:09 PM

  isabella

  sírópið og allt er svo ljúfengt

 • 7/22/2017 10:32:28 AM

  Áshildur Björnsdottir

  Þessi er best ;)