Mangó kjúklingur

Mangó kjúklingur

8 stk kjúklingaleggir

1 tsk olía

1 laukur, fínt saxaður

2 hvítlaukur, rifinn

6 msk mango chutney

1 tsk milt karríduft

1/4 tsk cayenne pipar

1/4 tsk salt

Mýkja lauk í olíunni og bæta síðan hvítlauknum út á pönnuna og eldið aðeins lengur. Takið af hitanum og setjið í skál ásamt kryddum og mango chutney.

Setjið kjúklingaleggina í ofnfat og dreifið mangochtneylauk blöndunni yfir kjúklinginn. Bakið við 200°c í 40 mínútur.

Berið fram með hrísgjónum.