Marokkóskur borgari

Marokkóskur borgari

Fyrir 4 hamborgara:

250 g Nauta eða lambahakk

8 þurrkaðar apríkósur

1/4 tsk cumin

1/2 tsk paprika

1/8 tsk kanill

2 rifin hvítlauksrif

1 lítill laukur

rifinn sítrónubörkur af einni sítrónu

Sósa gerð úr sýrðum rjóma með smá sítrónuberki og sítrónusafa. Borið fram með káli, rauðlauk og tómat.