Ostabollur

Ostabollur
(1)

1 egg

75 g rifinn ostur

1/4 laukur saxaður smátt

100 g soðnar og stappaðar kartöflur

30 g ristað brauð raspað

salt og pipar

Blanda öllu saman og móta litlar bollur eða buff. Baka á bökunarpappír við 200°c eða þurrsteikja á pönnu.