Rolotertan ógurlega

Rolotertan ógurlega
(1)

Botn 1:

2 egg

100 g sykur

35 g hveiti

35 g kartöflumjöl

1/2 tsk lyftiduft

Þeyta egg og sykur saman, aðeins stíft. Hræra rest samanvið varlega. Baka við 225°c í 10-15 mín.

Botn 2:

2 eggjahvítur

1 dl sykur

1/2 dl púðursykur

1/2-1 bolli rice crispies

Egg stífþeytt. sykri bætt við. Rice crispies bætt við stífa blöndu.

Fylling:

1/2 l þeyttur rjómi

1 tsk vanillusykur

Krem:

5 rúllur rolo brætt með smá rjóma (325 g)

150 g nóakropp dreift yfir