Rúgbrauð

Rúgbrauð
(1)

300 g heilhveiti

250 g rúgmjöl

150 g hveiti

1 msk matarsódi

1 msk salt

6 dl súrmjólk

2,5 dl síróp (350 g)

Blanda saman þurrefnum, blanda saman súrmjólk og sírópi og hnoða öllu saman.

Sett í smurt form og setja álpappír þétt yfir.

Baka við 100°c í 9 klst.