Sex on the beach

Sex on the beach

4 cl Vodki

2 cl Peachtree líkjör

6 cl trönuberjasafi

6 cl appelsínusafi

appelsínusneið til skreytingar

Fyllið glasið með klaka og hellið vodka, ferskjulíkjör og appelsínusafa yfir klakann.

Hellið trönuberjasafa varlega yfir.

Skreytið með appalsínusneið.

Berið gjarnan fram í Poco grande glasi.