Skinkusmábrauð með kryddjurtum

Skinkusmábrauð með kryddjurtum
(2)

1,5 dl mjólk

100 g smjör

1 tsk þurrger

1 egg

1 dl steinselja og graslaukur

125 g skinka

1 tsk salt

50 g heilhveiti

350 g hveiti

egg til penslunar

Velgja mjólk og bræða smjör.

Leysa gerið uppí mjólkinni.

Saxa kryddjurtirnar og skera skinkuna smátt.

Öllu blandað saman og hnoðað. Láta hefast í 30 mínútur.

Hnoða aftir og skipta í litlar bollur. Raða á bökunarplötu og láta hefast aftur í 30 mín. Pensla með eggi og baka í 8-10 mín við 200°c.