Slowcooker Pizzasósa

Slowcooker Pizzasósa

1 dós hakkaðir tómatar

1 ferna passata

70 g tómatpúrra

1/2 msk hvítlauksduft

1/2 msk laukduft

1 tsk basil

1/2 msk oregano

1/2 msk sykur

smá klípa salt og svartur pipar

2 lárviðarlauf

Allt sett saman í slowcooker og eldað í 6-8 klst á low.

Í lok eldunartímans eru lárviðarlaufin veidd upp úr pottinum og sósan er tilbúin. Þeir sem vilja hafa sósuna alveg maukaða geta sett hana í blandara en hún er afar góð svona "chunky".