Sour mix

Sour mix
(1)

1 bolli sykur

1 bolli vatn

1 bolli sítrónusafi

1 bolli límónusafi

Setja sykur og vatn saman í pott og sjóða við vægan hita þar til sykurinn leysist upp.

Passa að blandan sjóði ekki þar sem sykurinn getur kristallast. Taka af hitanum leyfa sírópinu að kólna aðeins.

Bæta við límónu- og sítrónusafanum. Sigta vökvann og setja á flösku.

Geymist í kæli í 2 vikur.