Tebollur með kókos

Tebollur með kókos

2,5 dl hveiti

3/4 dl sykur

1,5 tsk lyftiduft

1/2 dl kókosmjöl

50 g brætt smjör

1 egg

3/4 dl léttmjólk

1/2 tsk sítrónu- eða möndludropar

Þurrefnum er blandað saman í skál.

Eggjum, mjólk og bræddu smjöri er bætt útí og hrært, en ekki of mikið.

Bakað í miðjum ofni við 180°c og blástur í 10 mínútur.

Brætt súkkulaði sett yfir ef vill.