Tómatsúpa

Tómatsúpa
(2)

1 grófsaxaður laukur

2 lauf hvítlaukur, rifinn

1 stk lárviðarlauf

1 tsk ólífuolía

2 dósir tómatar

1 msk púðursykur

1/2 l vatn

1 teningur grænmetiskraftur

1 msk basil

salt og pipar

1/4 tsk cayenne pipar fyrir þá sem vilja smá auka

Mýkja lauk og hvítlauk í olíu ásamt lárviðarlaufi. Láta malla í 10 mín með tómötum, Veiða lárviðarlaufið upp úr og mauka. Bæta vatni , kraft og kryddum útí og láta sjóða í smá stund.