Vegan pönnukökur

Vegan pönnukökur

90 g hveiti

1 msk maíssterkja

1 1/2 msk lyftiduft

3 msk hlynsíróp

1 tsk edik

120 ml möndlumjólk

2 msk olía

Blanda saman þurrefnum í skál og bæta síðan við því blauta. Hræra þar til deigið er kekkjalaust og steikja síðan pönnukökurnar á pönnu við miðlungs hita.

Gott er að setja smávegis smjörlíki á pönnuna á milli og snúa pönnukökunum við þegar byrja að myndast loftbólur í yfirborðið.

Þessar eru langbestar með volgu hlynsírópi.